Þátttökuumsókn - Listasumar á Akureyri 2024
Umsókn fyrir þá sem vilja taka þátt og vera með í dagskrá hátíðarinnar.
Athugið að þessi umsókn er ekki fyrir þá sem ætla að sækja um styrk.
Nánari upplýsingar veitir Elísabet Ögn Jóhannsdóttir verkefnastjóri hátíðarinnar í netfanginu elisabet.ogn.johannsdottir@akureyri.is
Ef umsókn er samþykkt fær tengiliður viðburðarins póst með nánari upplýsingum um þátttöku og merki hátíðarinnar sem nota má til merkingar á viðburðinum.