Veitt eru peningaverðlaun fyrir efstu þrjú sætin. Engar hömlur eru settar á texta, hvorki varðandi efnistök né lengd. Skilyrði er þó að textinn sé á íslensku og eigið frumsamið hugverk.
Umsóknarfrestur er til og með 31. október 2024.
Nánari upplýsingar veitir Hrönn Björgvinsdóttir verkefnastjóri Ungskálda í netfanginu ungskald@akureyri.is.
Athugið að innsent ritverk VERÐUR að vera nafnlaust og vistað sem PDF skjal.