Til baka

Skráning fyrir bíómiða

Akureyrarstofa, franska sendiráðið og Borgarbíó bjóða þér á upphafsmynd Frönsku kvikmyndahátíðarinnar á Akureyri fimmtudaginn 6. febrúar kl. 18.00 í Borgarbíói.

Fagra veröld / La belle époque er stórkostleg rómantísk gamanmynd sem fjallar um Daníel. Honum gefst kostur á því að endurlifa fortíð sína í þeim tilgangi að bjarga hjónabandinu. Seiðmögnuð kvikmynd sem endurspeglar ástina, minningarnar og fortíðarþrána.

Myndin verður sýnd á frönsku með íslenskum texta.

Aðalhlutverk: Daniel Auteuil, Guillaume Canet, Doria Tillier, Fanny Ardant, Pierre Arditi.
Lengd: 115 mín.

 

Fjöldi bíómiða