Til baka

Skráning fyrir bíómiða

Má bjóða þér frítt í bíó í tilefni Frönsku kvikmyndahátíðarinnar á Akureyri fimmtudaginn 22. febrúar kl. 17.00 í Sambíóunum Akureyri?

Soudain Seuls/Ein á báti er byggð á frönsku skáldsögunni „Soudain, seuls“ og fjallar um par sem verður að berjast fyrir að lifa af eftir að þau verða strandaglópar á eyju sem átti að vera draumaferð þeirra.

Íslenska framleiðslufyrirtækið True North er meðframleiðslufyrirtæki myndarinnar.

Myndin verður sýnd á frönsku með enskum texta.
Ekki við hæfi yngri en 12 ára.

Aðalhlutverk: Mélanie Thierry, Gilles Lellouche
Leikstjóri: Thomas Bidegain
Lengd: 113 mín.

Franska kvikmyndahátíðin er haldin í samstarfi við Bíó Paradís og skipulögð af sendiráði Frakklands á Íslandi, Alliance Francaise de Reykjavík, Institut Francais, Sambíóunum Akureyri, True North og Akureyrarbæ.

Fjöldi bíómiða