Til baka

Fálkafell

Fálkafell er skáli í eigu skátafélagsins Klakks. Það tekur 30-40 mínútur að ganga frá upphafspunkti gönguleiðarinnar sem er við hitaveituskúra Norðurorku við Súluveg. Leiðin liggur eftir vegslóða upp hæðina að Fálkafelli og er nokkuð brött á köflum. Frábært útsýni er yfir bæinn og skemmtileg leið fyrir alla fjölskylduna.

Leiðin á Wikiloc og á Google Earth

Kort af leiðinni & fleiri myndir
Blogg: Hús dagsins

Nánari upplýsingar

Lengd: 2.8Km (hringur)

Tími: 30-45min

Undirlag: Malarvegur

Upphaf/Endir: Hitaveituskúrinn við Súluveg 

Bílastæði: Hitaveituskúrinn við Súluveg 

Áhugaverðir staðir: Fálkafell, varðan og stórfenglegt útsýni