Til baka

Hlaupabrautir Þórs

Á æfingarsvæði Þórs má finna 400m upphitaða hlaupabraut sem hentar vel til hlaups jafnt og göngu. Brautin er opin bæði um sumar og vetur þannig að það er alltaf tilvalið að taka nokkra hringi.

 

 

Nánari upplýsingar

400m