Til baka

Barnabókaganga

 

Bókaskilti - lestrarganga. Á Akureyri liggur skemmtileg barnabóka lestraganga frá Amtsbókasafninu að Nonnahúsi sem byggir á járnbókum með brotum úr völdum íslenskum barnabókum.

Bæklingur um gönguna og innihald hennar má skoða hér.
4 km (fram og tilbaka).