Til baka

Naustaborgir

Í Naustaborgum er mikil náttúrufegurð, fjölbreyttar gönguleiðir, menningarminjar og fuglaskoðunarhús. Naustaborgir eru útivistarsvæði suðvestan við bæinn sem samtengt er við Kjarnaskógarsvæðið.. 

Kort af Naustaborgum og gönguleiðum

Á sumrin er svæðið tilvalið til fuglaskoðunar, hér má sjá leiðina.

Kort af Naustaborgum og Kjarnaskógi, má finna hér.