Til baka

Skólavarðan

Gönguleiðin að Skólavörðunni í Vaðlaheiði er vinsæl meðal heimamanna. 

Upphafspunkturinn er hér, en þar er skilti merkt Skólavarða. Leiðin er stikuð og fremur auðveld yfirferðar. Þar er fallegt útsýni yfir Akureyri, Eyjafjörð og Fnjóskadal hinum megin við heiðina. 

 

 

Skólavarða on Trailforks.com

Nánari upplýsingar

Lengd: 5.5Km (fram og tilbaka)

Tími: 2+klst

Undirlag: Náttúruslóði

Upphaf/Endir: Við Vaðlaheiðarveg

Bílastæði: Við Vaðlaheiðarveg

Áhugaverðir staðir: Skólavarðan, útsýni