Til baka

Söguganga um innbærinn

Leiðin frá Innbænum og inn í miðbæinn er hlaðin fróðleik um sögu bæjarins. Leiðin hefur verið vörðuð með söguskiltum en einnig var gerður áhugaverður bæklingingu "Frá Torgi til fjöru" sem tekur fyrir helstu hús og staði á leiðinni, sem er tilvalin leið fyrir fróðleiksfúsa.
Sjá bæklinginn með korti hér.  

Leiðin er um 4 km (fram og tilbaka)