Til baka

Útilistaverkaganga

Á Akureyri eru fjölmörg útilistaverk sem gaman er að skoða á gönguferðum. Hægt er að skipta göngunni eftir hverfum og gera úr þessu fjölbreytta göngurfeðrir.  Á þessum hlekk má sjá bækling um útilistaverkinn og kort sem sýnir staðsetningu þeirra.