Til baka

Mannfólkið breytist í slím (Júlí)

Mannfólkið breytist í slím hefur verið haldin af listakollektívinu MBS síðan 2018. Sem fyrr er sérstök áhersla á þá miklu grósku sem er að finna í jaðarsenunni norðan heiða með framúrskarandi gestum annarsstaðar að. Úr verður tveggja daga tónlistarhátíð sem á sér enga hliðstæðu á landsbyggðinni.

Hin árlega umbreyting mannfólksins í slím fer fram 26. & 27. júlí árið 2024!
Upphitunartónleikar auglýstir síðar.