Til baka

Árlegir viðburðir og hátíðir

Mikið er um að vera á Akureyri og í nágrenni bæjarins allan ársins hring. Hér getur þú lesið um helstu árlegu viðburðina og hátíðirnar og notað upplýsingarnar til að skipuleggja ferðalagið norður. Í listanum hér fyrir neðan má finna kynningu á hverjum og einum viðburði/hátíð í stafrófsröð. Til að sjá viðburðina í réttri tímaröð er hægt að fara inn á flipann "Lesa meira" hér fyrir neðan.

Árið 2020 fellur niður hluti af árlegum viðburðum vegna Covid 19.

 

Prentútgáfu af viðburðum á Akureyri og nágrenni (á ensku) má finna hér fyrir árið 2019 og hér fyrir árið 2020