Til baka

AK Extreme

Snjóbretta og tónlistarhátíðin Ak Extreme er haldin í lok mars eða byrjun apríl ár hvert á Akureyri. 

Hátíðinni árið 2023 hefur verið aflýst og býðum við spennt eftir dagsetningum fyrir hátíðina 2024.

Á hátíðinni sýna bestu snjóbrettamenn landsins listir sínar og vinsælir tónlistarmenn troða upp á Græna Hattinum. „Big Jump“ keppnin er einn hápunktur hátíðarinnar,
Hátíðin var fyrst haldin árið 2002. Aðalviðburðurinn er snjóbretta keppni og sýning sem fram fer í gilinu (Kaupvangsstræti) á Akureyri á snjóbrettapalli. Nánari upplýsingar og dagskrá hátíðarinnar má finna hér og á facebook síðu AK Extreme.