Til baka

Fiskidagurinn mikli á Dalvík (ágúst)

Fiskidagurinn verður ekki haldinn á ný. Síðasta hátíðin var haldin árið 2023. 

Fjölskylduhátíðin Fiskidagurinn mikli er haldinn hátíðleg í Dalvíkurbyggð helgina eftir verslunarmannahelgi.
Vináttukeðjan föstudagur kl 18.00 - Fiskisúpukvöldið mikla föstudagur frá kl 20.15 - 22.30 - Fiskidagurinn mikli þar sem 
fiskverkendur og fleiri framtakssamir í byggðarlaginu bjóða, með hjálp góðra styrktaraðila, landsmönnum öllum upp á dýrindis fiskrétti og skemmtidagskrá milli kl. 11:00 og 17:00 á laugardeginum og á laugardagskvöldinu í boði Samherja STÓRTÓNLEIKAR kl 21.45 og RISAflugeldasýning á vegum björgunarsveitarinnar í Dalvíkurbyggð.

Sjá nánar á fiskidagurinn mikli