Franska kvikmyndahátíðin á Akureyri er haldin í febrúar ár hvert með bíósýningum á nokkrum vel völdum stöðum. Athugið að enginn aðgangseyrir er á sýningar hátíðarinnar. Sýningar í Sambíóunum þarf að sækja um miða en aðrar sýningar er nóg að mæta á staðinn.
*Birt með fyrirvara um breytingar.
Nánari upplýsingar þegar nær dregur.
Franska kvikmyndahátíðin er haldin í samstarfi við Bíó Paradís og skipulögð af sendiráði Frakklands á Íslandi, Alliance Francaise de Reykjavík, Institut Francais, Sambíóunum Akureyri og Akureyrarbæ.