Jólatorgið opnar formlega sunnudaginn 1. desember kl. 15 og í kjölfarið verða ljósin á stóra jólatrénu tendruð með lúðrablæstri, kórasöng og jólasveinasprelli. Jólatorgið sem er staðsett á Ráðhústorgi er svo opið í tvær helgar á eftir. Í skreyttum jólahúsum verður til sölu ýmis varningur sem yfirleitt tengist hátíðarhöldunum með einum eða öðrum hætti og boðið verður upp á skipulagða viðburði fyrir börn og fullorðna alla daga sem Jólatorgið er opið.
Dagskrá Jólatorgsins má sjá hér að neðan:
Kl. 15-17 Jólalegur varningur í skreyttum jólahúsum og Skátafélagið Klakkur verður á staðnum með sölu og eldstæði.
Kl. 15.15 Jónína Björt flytur jólalög
Kl. 15.30 Jóla Lóla og vinir heilsa upp á börnin
Kl. 15.45 Lúðrasveit Akureyrar
Kl. 16.00 Jólasveinar mæta á svæðið
Kl. 16.00-16.30 Erik Vilstrup Lorenzen sendiherra Danmerkur á Íslandi, Geir Kristinn Aðalsteinsson, ræðismaður Danmerkur á Norðurlandi og Ásthildur Sturludóttur, bæjarstjóri flytja ræður.
Kl. 16.30 Ljósin tendruð á jólatrénu
Kl. 16.40 Barna- og unglingakór Glerárkirkju undir stjórn Margrétar Árnadóttur flytur nokkur jólalög
Kl. 16.50 Jólasveinar dansa og sprella með börnunum
Kl. 17.00 Dagskrá lokið
Annað í miðbænum:
Laugardagur 7. desember
Kl. 13-17 Jólalegur varningur í skreyttum jólahúsum
Kl. 14.00 Hvolpasveitin mætir á svæðið í jólaskapi og dansar með börnunum
Kl. 14.45 Jólasveinar heimsækja torgið og gleðja börnin
Kl. 16 Jónína Björt og Valmar Väljaots flytja jólalög
Annað í miðbænum:
Sunnudagur 8. desember
Kl. 13-17 Jólalegur varningur í skreyttum jólahúsum
Kl. 14.00 Hvolpasveitin mætir á svæðið í jólaskapi og dansar með börnunum
Kl. 14.45 Jólasveinar heimsækja torgið og gleðja börnin
Kl. 16 Barnakór Akureyrarkirkju syngur fyrir gesti
Annað í miðbænum:
Laugardagur 14. desember
Kl. 13-17 Jólalegur varningur í skreyttum jólahúsum
Kl. 14.00 Litla Skrímslið og Stóra Skrímslið eru í jólaskapi og skemmta börnunum
Kl. 14.30 Jólasveinar heimsækja torgið og gleðja börnin
Kl. 16 Rúnar Eff spilar jólalög fyrir gesti torgsins
Annað í miðbænum:
Sunnudagur 15. desember
Kl. 13-17 Jólalegur varningur í skreyttum jólahúsum
Kl. 14.00 Litla Skrímslið og Stóra Skrímslið eru í jólaskapi og skemmta börnunum
Kl. 14.30 Jólasveinar heimsækja torgið og gleðja börnin
Kl. 16 Jónína Björt og Valmar Väljaots flytja jólalög
Annað í miðbænum: