Til baka

Jólatorgið á Akureyri

Jólatorgið er opið að kvöldi Þorláksmessu frá kl. 19-22.  Hér fyrir neðan má sjá upplýsingar um hvað er í boði. 


Þriðjudagurinn 23. desember - Þorláksmessa

Kl. 19.20 Bjarni og Helga flytja jólalög fyrir gesti.
Kl. 20 Unglingakór Glerárkirkju syngur fyrir gesti Jólatorgsins.
Kl. 19 - 22 Jólalegur varningur og veitingar til sölu í átta skreyttum jólahúsum.


Söluaðilar á Jólatorginu
Ketilkaffi
Sykurverk
Eikþyrnir
Darina Donuts
Telma Mary
Gummi Design


Annað í miðbænum
Kl. 00 - 24 Glugginn - Hafnarstræti 88

GLUGGINN í vinnustofu Brynju í Hafnarstræti 88 „Bráðum koma blessuð jólin - Jólaævintýrið í Hafnarstræti 88“
Kl. 9 – 22 Penninn Eymundsson
Kl. 9 - 21 Víking Hafnarstræti 104

Kl. 10 – 21  66° Norður Hafnarstræti 94
Tilboð: 15% afsl. af Básar og Vík settum, 15% afsl. af húfum og vettlingum keypt saman, 3f4 4 af völdum húfum, 2f3 af sokkum.
Kl. 10 – 21 Icewear Hafnarstræti 106
Kl. 10 – 21 Icewear Amaróhúsinu
Magasín og garn
Kl. 10 – 22 JMJ & Joés
Kl. 11 - 21 Stjörnusól
Tilboð á kortum og tveir fyrir einn af stökum tímum í ljós, pott og gufu á sunnudögum.
Kl. 11 - 22 Kista hönnunarverslun, Hof
Kl. 11 - 22 Vistvæna Búðin og Skart

Kl. 12 – 17 Listasafnið á Akureyri
Yfirstandandi sýningar Óli G. Jóhannsson – Lífsins gangur, Bergþór Morthens – Öguð óreiða, Barbara Long – Himnastigi, Katrín Inga Jónsdóttir Hjördísardóttir – Sjálfsástar vírus – minnisvarði #3, Valin verk fyrir sköpun og fræðslu – Margskonar II, Jóhannes Sveinsson Kjarval – Undir berum himni, Ýmir Grönvold – Milli fjalls og fjöru, Samsýning – Viðbragð
Kl. 12-20 Menningarhúsið Hof
Sýningin Sólstöður - Guðrún Sigurðardóttir. Textílverk, olíumálverk og teikningar.
Hönnunarverslunin Kista (opið á sömu tímum) og Mói veitingastaður (12.00-14.00)
Kl. 18 - 23 Vamos á Ráðhústorgi
Jólasteming fyrir alla fjölskylduna! Jólaglögg, heitt súkkulaði, fullorðins kakó, churros, jólapizza, ristaðar möndlur, kók og lakkrísrör. Jólakvikmynd á skjánum, teiknihorn fyrir börnin og hægt að skrifa bréf til jólasveinsins.

Kl. 12 - 22 Svartar bækur
Vetrarútsala á bókum - 20% afsláttur
Kl. 20.30 - 21.30 Lyst -Penninn Eymundsson 
Þorláksmessukósy með Svavari Knút í Eymundssón

Nánari upplýsingar um Jólatorgið veitir Elísabet Ögn verkefnastjóri menningarmála hjá Akureyrarbæ í netfanginu elisabetogn@akureyri.is