Jólatorgið er staðsett á Ráðhústorgi. Í skreyttum jólahúsum verður til sölu ýmis varningur sem yfirleitt tengist hátíðarhöldunum með einum eða öðrum hætti og boðið verður upp á skipulagða viðburði fyrir börn og fullorðna alla daga sem Jólatorgið er opið.
Dagskrá Jólatorgsins má sjá hér að neðan:
Laugardagur 7. desember
Kl. 13-17 Jólalegur varningur í skreyttum jólahúsum
Kl. 14.00 Hvolpasveitin mætir á svæðið í jólaskapi og dansar með börnunum
Kl. 14.45 Jólasveinar heimsækja torgið og gleðja börnin
Kl. 16 Jónína Björt og Valmar Väljaots flytja jólalög
Annað í miðbænum:
Sunnudagur 8. desember
Kl. 13-17 Jólalegur varningur í skreyttum jólahúsum
Kl. 14.00 Hvolpasveitin mætir á svæðið í jólaskapi og dansar með börnunum
Kl. 14.45 Jólasveinar heimsækja torgið og gleðja börnin
Kl. 16 Barnakór Akureyrarkirkju syngur fyrir gesti
Annað í miðbænum:
Söluaðilar í skreyttum húsum helgina 7.-8. desember verða:
Laugardagur 14. desember
Kl. 13-17 Jólalegur varningur í skreyttum jólahúsum
Kl. 14.00 Litla Skrímslið og Stóra Skrímslið eru í jólaskapi og skemmta börnunum
Kl. 14.30 Jólasveinar heimsækja torgið og gleðja börnin
Kl. 16 Rúnar Eff spilar jólalög fyrir gesti torgsins
Annað í miðbænum:
Sunnudagur 15. desember
Kl. 13-17 Jólalegur varningur í skreyttum jólahúsum
Kl. 14.00 Litla Skrímslið og Stóra Skrímslið eru í jólaskapi og skemmta börnunum
Kl. 14.30 Jólasveinar heimsækja torgið og gleðja börnin
Kl. 16 Jónína Björt og Valmar Väljaots flytja jólalög
Annað í miðbænum:
Söluaðilar í skreyttum húsum helgina 14.-15. desember verða: