Til baka

Dekurdagar (október)

Dekurdagar 2023 fara fram 5. - 8. október. Þetta er helgi þar sem vinkonur, vinir, pör, fjölskyldur og vinnufélagar njóta þess að gera eitthvað skemmtilegt saman. Hægt er að velja úr fjölda viðburða sem auðga andann og gleðja hjartað, þar að auki bjóða margar verslanir og fyrirtæki upp á ýmiskonar uppákomur og dekurlega afsætti. Viðburðurinn er stór styrktaraðili Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis.
Verslunareigendur á Akureyri standa að Dekurdögum með aðstoð Akureyrarbæjar. (Dömulegu) Dekurdagar voru fyrst haldnir árið 2008. 

Fylgist með á Facebook síðu Dekurdaga þar sem m.a. má sjá frekari upplýsingar. 

Dagskrá 2023

(Dagskráin er í vinnslu og viðburðir bætast við reglulega). Dagskráin er birt með fyrirvara um breytingar. 


Fimmtudagur 5. október
Almenn þjónusta eins og: Sundlaug Akureyrar kl. 6.45-21.00, Amtsbókasafnið kl. 8.15-19.00, sögustund fyrir börn kl. 16.30, Skógarböðin kl. 10.00-00.00. Sjá einnig hér Afþreying og afgreiðslutímar.

Glerártorg:
Foreldramorgun þar sem boðið verður upp á fyrirlestra og kynningar, kaffi og með því í krakkarýminu, við hliðina á Vodafone. kl. 9.00-10.00

Flóra Menningarhús í Sigurhæðum:
Fersk listsköpun Guðnýjar Rósu Ingimarsdóttur myndlistarmanns, hönnun og einstakir handgerðir munir, fatnaður, bækur og fleira forvitnilegt til sölu og sýnis innan um sögutengdar innsetningar og menningarminjar Sigurhæða. Frítt inn. Opið 9.00-15.00

Listasafnið á Akureyri:
Sýningarnar: Hringfarar (samsýning), Brynhildur Kristinsdóttir - Að vera vera, Kata saumakona - Einfaldlega einlægt, Dröfn Friðfinnsdóttir - Töfrasproti tréristunnar, Melanie Ubaldo - Afar ósmekklegt, Stofn (Safneign Listasafns Háskóla Íslands), A! Gjörningahátíð. Sjá nánar á www.listak.is
Opið 12.00-17.00

Berlín
Frímann Sveinsson opnar örmyndlistasýningu á Berlín í tilefni Dekurdaga. Frímann er matreiðslumeistari og fæddur í Hafnarfirði 1955. Frímann hefur lengi fengist við vatnslitamálun og sótt fjölda námskeiða. 
Einnig verður hægt að kaupa skemmtilega smárétti á staðnum sem og tilboð á bleikum búbblum m.a. nýja freyðivínið frá Kylie Minogue milli kl. 16.00 - 18.00 í dag. 

Iðnaðarsafnið á Akureyri:
Opið 13.00-16.00

Hafnastræti 88
Gluggainnsetning Tékk - 100 konur og 1 karl.

A! Gjörningahátíð
Fjögurra daga alþjóðleg gjörningahátíð sem haldin er í níunda sinn. Hátíðin er samvinnuverkefni Listasafnsins á Akureyri, Leikfélags Akureyrar, Menningarhússins Hofs, Gilfélagsins, Vídeólistahátíðarinnar Heim, Listnámsbrautar Verkmenntaskólans á Akureyri og Kynningarmiðstöðvar íslenskrar myndlistar. A! er eina hátíðin á Íslandi sem einbeitir sér einungis að gjörningalist. Ókeypis er inn á alla viðburði. Sjá nánar hér

Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan & Nonnahús:
Sýningarnar: Akureyri bærinn við Pollinn og Tónlistarbærinn Akureyri, Ástarsaga Íslandskortanna, Danska Norðurljósaferðin 1899. Sjá nánar www.minjasafnid.is. Opið kl. 13.00-16.00

Menningarhúsið Hof
Harpa Arnardóttir tekur þátt í A! Gjörningahátíð í Hofi, fimmtudaginn 5. október kl. 17. Frítt inn.

Davíðshús
Ljóðræn leiðsögn og konfekt. kl. 17-18.00 (miði kr. 1500 gildir út árið og á sýningar og viðburði á Minjasafninu, Nonnahúsi og Davíðshúsi. Opið í Minjasafninu og Nonnahúsi frá 13-16 í vetur))

Vökuland Vellíðunarsetur
Býður upp á hljóðbað í mongólska yurtinu kl. 17.15-18.15. Verð 2.500-3.500 (1000 kr renna til Krabbameinsfélags Akureyrar)

Glerártorg: Dekurdagar á Glerártorgi
Dekurkvöldið hefst með pompi og prakt kl. 20:00
Hin dásamlega Sigga Kling verður á svæðinu og spáir fyrir gestum og gangandi
Nemendur úr Reykjavík Make up School verða með ör-förðunarnámskeið með vörur frá Lancomé, sýna frá hvað er heitasta tískutrendið í vetur og hvernig taka eigi förðunina frá dagsförðun í kvöldförðun.
Kynning frá Ölgerðinni af drykknum Mist
Blush verður með 10% afslátt af söluvarningi, kynningu og lukkuhjól við innganginn hjá Nettó kl. 10:00-13:00 og 19:30-22:00
Magic Mask verður með kynningu í Imperial frá 19-22 á gelmöskum ásamt Heilsuhofinu sem verður á gangi með nuddbekk.
Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis verða með bás að kynna félagið og selja bæði slaufu í staur, bleiku slaufuna og fleira. Einnig verður tekið á móti nýjum félagsmönnum. Ljúfir tónar óma um húsið
Sjá nánar um dagskrá og tilboð hér  kl. 20.00 - 22.00

Menningarhúsið Hof
Aðalheiður S. Eysteinsdóttir tekur þátt í A! Gjörningahátíð í Hofi, fimmtudaginn 5. október kl. 20 með viðburðinn Sinfónía / Symphony. Frítt inn.

Aðalheiður hefur fengist við gjörningaformið samhliða öðrum miðlum í list sinni og hefur í tvígang verið þátttakandi á A! gjörningahátíð. Eins og svo oft áður mun gjörningur Aðalheiðar fjalla um mat í víðu samhengi.

Mjólkurbúðin
Dustin Harvey tekur þátt í A! Gjörningahátíð, fimmtudaginn 5. október kl. 20.45-22.45 með viðburðinn Alone Together: Þjónustuborðið opið / Help and Support Desk. Frítt inn.


Föstudagur 6. október
Almenn þjónusta eins og: Sundlaug Akureyrar kl. 6.45-21.00, Amtsbókasafnið Opið kl. 8.15-19.00, Skógarböðin kl. 10.00-00.00. Sjá einnig hér Afþreying og afgreiðslutímar.

Flóra Menningarhús í Sigurhæðum:
Fersk listsköpun Guðnýjar Rósu Ingimarsdóttur myndlistarmanns, hönnun og einstakir handgerðir munir, fatnaður, bækur og fleira forvitnilegt til sölu og sýnis innan um sögutengdar innsetningar og menningarminjar Sigurhæða. Frítt inn. Opið 9.00-15.00

Vorhús, Hafnarstræti 71:
Í tilefni Dekurdaga verður 20% afsláttur af öllu postulíni dagana 5. - 8. október. Föstudaginn 6. október verður opið frá 11:00 - 22:00 með vörukynningu á SILFA frá hönnuðinum Önnu Silfa, afslættir, happdrætti, drykkir og gotterí í boðinu. Hjartanlega velkomin.

Listasafnið á Akureyri:
Sýningarnar: Hringfarar (samsýning), Brynhildur Kristinsdóttir - Að vera vera, Kata saumakona - Einfaldlega einlægt, Dröfn Friðfinnsdóttir - Töfrasproti tréristunnar, Melanie Ubaldo - Afar ósmekklegt, Stofn (Safneign Listasafns Háskóla Íslands), A! Gjörningahátíð. Sjá nánar á www.listak.is
Opið 12.00-17.00

A! Gjörningahátíð
Fjögurra daga alþjóðleg gjörningahátíð sem haldin er í níunda sinn. Hátíðin er samvinnuverkefni Listasafnsins á Akureyri, Leikfélags Akureyrar, Menningarhússins Hofs, Gilfélagsins, Vídeólistahátíðarinnar Heim, Listnámsbrautar Verkmenntaskólans á Akureyri og Kynningarmiðstöðvar íslenskrar myndlistar. A! er eina hátíðin á Íslandi sem einbeitir sér einungis að gjörningalist. Ókeypis er inn á alla viðburði. Sjá nánar hér

Berlín
Frímann Sveinsson opnar örmyndlistasýningu á Berlín í tilefni Dekurdaga. Frímann er matreiðslumeistari og fæddur í Hafnarfirði 1955. Frímann hefur lengi fengist við vatnslitamálun og sótt fjölda námskeiða. 

Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan & Nonnahús:
Sýningarnar: Akureyri bærinn við Pollinn og Tónlistarbærinn Akureyri, Ástarsaga Íslandskortanna, Danska Norðurljósaferðin 1899. Sjá nánar www.minjasafnid.is Opið kl. 13.00-16.00

Sundlaug Akureyrar
Kynning á Purity Herbs vörum í kaffiteríunni kl. 14.00-16.00
HAF Yoga og slökun í innilauginni 16.00-17.00 (ókeypis en greiða þarf aðgangseyri að lauginni).

Listasafnið

Dustin Harvey tekur þátt í A! Gjörningahátíð, kl. 16.00 með viðburðinn Fyrirlestur/Lecture: Artificial Intelligence. Frítt inn.

Minjasafnið
Ástarsaga kortanna - vínsmökkun frá Þýskalandi. kl. 17-18.00 (miði kr. 1500 gildir út árið og á sýningar og viðburði á Minjasafninu, Nonnahúsi og Davíðshúsi. Opið í Minjasafninu og Nonnahúsi frá 13-16 í vetur)

Hafnastræti 88
Gluggainnsetning Tékk - 100 konur og 1 karl. Vinnustofan opin frá kl. 17.00-21.00. Stytturnar í innsetningunni verða til sölu og mun allur ágóði renna til Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis.

Mjólkurbúðin

Dustin Harvey tekur þátt í A! Gjörningahátíð, kl. 17.00-19.00 með viðburðinn Alone Together: Þjónustuborðið opið / Help and Support Desk. Frítt inn.

Vökuland Vellíðunarsetur
Býður upp á hljóðbað í mongólska yurtinu kl. 17.15-18.15. Verð 2.500-3.500 (1000 kr renna til Krabbameinsfélags Akureyrar)

Föstudagsfjör í miðbænum á Akureyri og verða verslanir opnar fram eftir kvöldi. 
Ýmsar uppákomur og skemmtanir, bleikt smakk, ómótstæðileg tilboð, dekur og skemmtileg stemning.
M.a.
Centro: Slaufur á staura til sölu og afslættir
Eignaver: Pink Party með myndakassa, Dj mætir og léttar veitingar 16-18
GB Gallery: Léttar veitingar og kaupaukar, afslættir frá kl. 18.00
Vorhús: Vörukynning frá kl. 17.00, happdrætti, drykkur og getterí í boðinu, afslættir
Skart og verðlaun: afslættir

Menningarhúsið Hof
Ella í Hofi - Tónleikar í Hofi til heiður goðsögninni Ellu Fitzgerald. kl. 20.00-22.00

Vitinn
Eyrarrokk í Vitanum kl. 20.00-00.00
Viðburðurinn er haldinn þriðja árið í röð helgina 6. - 7. október þegar tónlistahátíðin Eyrarrokk verður haldin með pomti og prakt á Akureyri. Hátíðin er búin að festa sig vel í sessi. Sem fyrr eru þetta tvö kvöld, föstudags og laugardagskvöld og koma fram 7 bönd hvort kvöld.
Dagskrá kvöldsins er: Langi seli og skuggarnir, Rock paper sisters, GGblús, Múr, Sóðaskapur, Miðnes, Leður.

Listasafnið
Teles Frey & Hilda de Paulo taka þátt í A! Gjörningahátíð, kl. 20.00 Opnun/Exhibition Opening: Leiðnivír / Conducting Wire. Frítt inn.

Listasafnið
Teles Frey tekur þátt í A! Gjörningahátíð, kl. 20.30 með viðburðinn I Costume for II. Frítt inn.

Mjólkurbúðin
Heiðdís Hólm tekur þátt í A! Gjörningahátíð, kl. 21.15 með viðburðinn Viltu koma í sjómann? Frítt inn.

Vanabyggð 3
Arma Valsdóttir tekur þátt í A! Gjörningahátíð, kl. 22.30-24.00 með viðburðinn Videólistahátíðin Heim "Radar". Frítt inn.

Vamos
Fullorðins föstudagur á Dekurdögum.  Síðast var svaka stuð, við endurtökum leikinn og nú rífa allir fram dansskóna! Fullorðins föstudagur er viðburður sem verður allavegar einu sinni í mánuði og höfðar hann til "fullorðna" fólksins sem er hvatt til þess að kíkja út og dansa. Tilboð á barnum fyrir 30+
DJ DABBI RÚN & DJ SIGGI RÚN ætla að halda stuðinu uppi þetta kvöldið. Dömulegir drykkir á tilboði og bara fjör! Sjáumst í glænýjum sal Vamos Grande


Laugardagur 7. október
Almenn þjónusta eins og: Sundlaug Akureyrar kl. 9.00-19.00, Amtsbókasafnið Opið kl. 11.00-16.00, Skógarböðin kl. 10.00-00.00. Sjá einnig hér Afþreying og afgreiðslutímar.

Haustlitaferð um Glerárdal
Ferðafélag Akureyrar kl. 9.00-12.00. Brottför kl. 9 á einkabílum frá skrifstofu félagsins, Strandgötu 23.

Flóra Menningarhús í Sigurhæðum:
Fersk listsköpun Guðnýjar Rósu Ingimarsdóttur myndlistarmanns, hönnun og einstakir handgerðir munir, fatnaður, bækur og fleira forvitnilegt til sölu og sýnis innan um sögutengdar innsetningar og menningarminjar Sigurhæða. Frítt inn.  Opið 9.00-15.00

Húnakaffi
Kíktu við í kaffi í eikarbátinn Húna II. kl. 10.00-11.30

Listasafnið á Akureyri:
Sýningarnar: Hringfarar (samsýning), Brynhildur Kristinsdóttir - Að vera vera, Kata saumakona - Einfaldlega einlægt, Dröfn Friðfinnsdóttir - Töfrasproti tréristunnar, Melanie Ubaldo - Afar ósmekklegt, Stofn (Safneign Listasafns Háskóla Íslands), A! Gjörningahátíð. Sjá nánar á www.listak.is
Opið 12.00-17.00

Berlín
Frímann Sveinsson opnar örmyndlistasýningu á Berlín í tilefni Dekurdaga. Frímann er matreiðslumeistari og fæddur í Hafnarfirði 1955. Frímann hefur lengi fengist við vatnslitamálun og sótt fjölda námskeiða. 

Listagilið
Curver Thoroddsen tekur þátt í A! Gjörningahátíð, kl. 12.00-19.00 með viðburðinn Sisýfus. Enginn aðangseyrir.

A! Gjörningahátíð
Fjögurra daga alþjóðleg gjörningahátíð sem haldin er í níunda sinn. Hátíðin er samvinnuverkefni Listasafnsins á Akureyri, Leikfélags Akureyrar, Menningarhússins Hofs, Gilfélagsins, Vídeólistahátíðarinnar Heim, Listnámsbrautar Verkmenntaskólans á Akureyri og Kynningarmiðstöðvar íslenskrar myndlistar. A! er eina hátíðin á Íslandi sem einbeitir sér einungis að gjörningalist. Ókeypis er inn á alla viðburði. Sjá nánar hér

Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan & Nonnahús:
Sýningarnar: Akureyri bærinn við Pollinn og Tónlistarbærinn Akureyri, Ástarsaga Íslandskortanna, Danska Norðurljósaferðin 1899. Sjá nánar www.minjasafnid.is Opið kl. 13.00-16.00

Flugsafn Íslands
Í tilefni af 80 ára afmæli Douglas flugvélarinnar, Páls Sveinssonar, TF-NPK, standa Þristavinafélagið og Flugsafn Íslands fyrir hátíðardagskrá laugardaginn 7. október kl. 14 í Flugsafninu, Akureyrarflugvelli. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. 

Nonnahús
Hvað var á seiði hjá Sveini? kl. 14-15.00 (miði kr. 1500 gildir út árið og á sýningar og viðburði á Minjasafninu, Nonnahúsi og Davíðshúsi. Opið í Minjasafninu og Nonnahúsi frá 13-16 í vetur)

Mjólkurbúðin
Dustin Harvey tekur þátt í A! Gjörningahátíð, kl. 14.00-16.00 með viðburðinn Alone Together: Þjónustuborðið opið / Help and Support Desk. Frítt inn.

Deiglan
Kuluk Helms tekur þátt í A! Gjörningahátíð, kl. 16.00 með viðburðinn Uannut Inissaqarpog - I belong: A Playful Performance. Frítt inn.

Listasafnið
Dustin Harvey tekur þátt í A! Gjörningahátíð, kl. 18.00 með viðburðinn Alone Together: Þjónustuborðið opið / Help and Support Desk. Frítt inn.

Menningarhúsið Hof
Tónleikar með Nýdönsk - Alelda. kl. 18.00-22.00

Vitinn
Eyrarrokk í Vitanum kl. 20.00-00.00
Viðburðurinn er haldinn þriðja árið í röð helgina 6. - 7. október þegar tónlistahátíðin Eyrarrokk verður haldin með pomti og prakt á Akureyri. Hátíðin er búin að festa sig vel í sessi. Sem fyrr eru þetta tvö kvöld, föstudags og laugardagskvöld og koma fram 7 bönd hvort kvöld.
Dagskrá kvöldsins er; Celebs, Fræbblarnir, EXIT, Trúboðarnir, Deep jimi and the Zep creams, Thingtak, Magni.

Listasafnið
Yuliana Palacios tekur þátt í A! Gjörningahátíð, kl. 20.00 með viðburðinn 
Heimaleikfimi – fyrir líkama, huga og anda / Home Gymnastics – exercising mind, body, and soul. Frítt inn.

Listasafnið
Tales Frey tekur þátt í A! Gjörningahátíð, kl. 20.40 með viðburðinn Il Faut Souffrir pour Etre Belle. Frítt inn.

Menningarhúsið Hof
Aukatónleikar með Nýdönsk - Alelda. kl. 21.00

Listasafnið
Hans-Henrik Souersaq Poulsen tekur þátt í A! Gjörningahátíð, kl. 21.50 með viðburðinn Oh! Frítt inn.

Listasafnið
Sigurður Guðmundsson tekur þátt í A! Gjörningahátíð, kl. 22.15 með viðburðinn Fyrsti performansinn í sögu mannskynsins. Frítt inn.


Sunnudagur 8. október
Almenn þjónusta eins og: Sundlaug Akureyrar kl. 9.00-19.00, Skógarböðin kl. 10.00-00.00. Sjá einnig hér Afþreying og afgreiðslutímar.

Flóra Menningarhús í Sigurhæðum:
Fersk listsköpun Guðnýjar Rósu Ingimarsdóttur myndlistarmanns, hönnun og einstakir handgerðir munir, fatnaður, bækur og fleira forvitnilegt til sölu og sýnis innan um sögutengdar innsetningar og menningarminjar Sigurhæða. Frítt inn. Opið 9.00-15.00

Tökum skrefið - sunnudagsgöngur FFA
Hreyfing, útivera og félagsskapur - allir velkomnir
Lögð er áhersla á að halda gönguhraða þannig að allir geti fylgt hópnum og er viðmiðið að ganga 3-5 km. á einni klukkustund.
Kaffi eftir göngu.  Mæting við skrifstofu Ferðafélags Akureyrar, Strandgötu 23 kl. 10.00 

Listasafnið á Akureyri:
Sýningarnar: Hringfarar (samsýning), Brynhildur Kristinsdóttir - Að vera vera, Kata saumakona - Einfaldlega einlægt, Dröfn Friðfinnsdóttir - Töfrasproti tréristunnar, Melanie Ubaldo - Afar ósmekklegt, Stofn (Safneign Listasafns Háskóla Íslands), A! Gjörningahátíð. Sjá nánar á www.listak.is
Opið 12.00-17.00

Berlín
Frímann Sveinsson opnar örmyndlistasýningu á Berlín í tilefni Dekurdaga. Frímann er matreiðslumeistari og fæddur í Hafnarfirði 1955. Frímann hefur lengi fengist við vatnslitamálun og sótt fjölda námskeiða. 

A! Gjörningahátíð
Fjögurra daga alþjóðleg gjörningahátíð sem haldin er í níunda sinn. Hátíðin er samvinnuverkefni Listasafnsins á Akureyri, Leikfélags Akureyrar, Menningarhússins Hofs, Gilfélagsins, Vídeólistahátíðarinnar Heim, Listnámsbrautar Verkmenntaskólans á Akureyri og Kynningarmiðstöðvar íslenskrar myndlistar. A! er eina hátíðin á Íslandi sem einbeitir sér einungis að gjörningalist. Ókeypis er inn á alla viðburði. Sjá nánar hér

Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan & Nonnahús:
Sýningarnar: Akureyri bærinn við Pollinn og Tónlistarbærinn Akureyri, Ástarsaga Íslandskortanna, Danska Norðurljósaferðin 1899. Sjá nánar www.minjasafnid.is. Opið kl. 13.00-16.00

Menningarhúsið Hof
Tónleikar strengjasveita - hátíðartónleikar í Hamraborg kl. 14.00-15.00. Aðgangur ókeypis.


Dekurdagar eru viðburður að frumkvæði verslunareiganda á Akureyri til að skapa líf og gleði í bænum í október og sjá fulltrúar þeirra um viðburðinn með aðstoð Akureyrarbæjar. Október er alþjóðlegur mánuður brjóstakrabbameins og er víða um heim notaður til að vekja athygli á sjúkdómnum og safna fé til rannsókna á brjóstakrabbameini. Viðburðurinn er stór styrktaraðili Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis og litur mánaðarins og viðburðarins er bleikur.