Til baka

Dekurdagar á Akureyri (október)

Dekurdagar 2023 fara fram 5. - 8. október. Þetta er helgi þar sem vinkonur, vinir, pör, fjölskyldur og vinnufélagar njóta þess að gera eitthvað skemmtilegt saman. Hægt er að velja úr fjölda viðburða sem gleðja hjartað, verslanir og fyrirtæki bjóða mörg hver upp á ýmiskonar dekurlega afslætti af þessu tilefni. Viðburðurinn er einnig stór styrktaraðili Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis. 
(Dömulegir) Dekurdagar voru fyrst haldnir árið 2008. 

Fylgist með á Facebook síðu Dekurdaga þar sem m.a. má sjá fjölda tilboða sem verða í boði. 

 

Dagskrá 2022 (ný dagskrá fyrir 2023 verður birt þegar nær dregur)

Dagskráin er birt með fyrirvara um breytingar. 
Fimmtudagur 6. október

Listasafnið á Akureyri:
Sýningarnar: Kristinn G. Jóhannsson, Rebekka Kühnis, Egill Logi Jónasson, Steinunn Gunnlaugsdóttir, Svarthvítt, Gústav Geir Bollason, Form í Flæði I-II  og Gjöfin til íslenzkrar alþýðu. Sjá nánar á www.listak.is Opið 12.00-17.00

Iðnaðarsafnið á Akureyri:
Opið 13.00-16.00

A! Gjörningahátíð
* Rösk - Raskandi, Listasafnið á Akureyri kl. 20.00 - frítt inn
* Áki Sebastian Frostason - The Mind-Body Problem: A personal Philosophy - Hlaðan, Litla Garði kl. 21.00 - frítt inn

Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan & Nonnahús:
Sýningarnar: Akureyri bærinn við Pollinn og Tónlistarbærinn Akureyri auk nýrrar sýningar "Í skugganum – konur meðal frumkvöðla í ljósmyndun" Sýningin segir sögu fyrstu kvennanna sem lögðu stund á ljósmyndun í Danmörku, Færeyjum og á Íslandi. Hér eru kynnt í fyrsta sinn verk tíu einstakra kvenna á samnorrænni ljósmyndasýningu.  Yfirskrift sýningarinnar vísar til þess að konurnar sem sköpuðu ljósmyndirnar sinntu verkum sínum í skugganum, í bókstaflegri merkingu – það er að segja á bak við myndavélina. Yfirskriftin vísar hins vegar einnig í það að þessar konur stóðu oftast í skugga karlkyns starfsbræðra sinna og verk þeirra voru jafnvel eignuð eiginmönnum þeirra. Þannig hafa margar konur sem störfuðu við ljósmyndun aldrei fengið sinn réttmæta sess á spjöldum sögunnar. Á þessari sýningu fá konur í hópi frumkvöðla í ljósmyndun í fyrsta sinn að stíga út úr skugganum og taka sér það rými í sögu ljósmyndunar sem þær eiga með réttu tilkall til. Sjá nánar www.minjasafnid.is
Opið kl. 13.00-16.00

Amtsbókasafnið 
Sögustund fyrir börn kl. 16.30

Glerártorg
Hársýning útskriftanema VMA kl. 18.00 - 20.00
Útskriftanemar á hársnyrti í VMA sýna lokaverkefnin sín á Glerártorgi. Á milli kl. 18 og 20 vinna nemendur að verkefnunum og hægt verður að fylgjast með kl. 20 byrjar sýningin sjálf. DJ verður á svæðinu frá kl. 19.00

Glerártorg: Dekurdagar á Glerártorgi.
Dekurkvöld með tilboðum í völdum verslunum Glerártorgs og skemmtidagskrá. kl. 19.00 - 22.00
Baby Bop - Jazz - Drottningarnar - Dj Ársæll Gabríel - Myndakassi - Spákona - Dans Studio Alice - Lukkuleikur - kynning í Body shop og fleira.
Kl. 19.00-22.00

Græni hatturinn
Ómar Framtíðar kl. 21.00
Tónleikar í tilefni plötuútgáfu Ómars Guðjónssonar

Föstudagur 7. október

Listasafnið á Akureyri:
Sýningarnar: Kristinn G. Jóhannsson, Rebekka Kühnis, Egill Logi Jónasson, Steinunn Gunnlaugsdóttir, Svarthvítt, Gústav Geir Bollason, Form í Flæði I-II og Gjöfin til íslenzkrar alþýðu. Sjá nánar á www.listak.is Opið 12.00-17.00

A! Gjörningahátíð
* Pastel: Einar Falur Ingólfsson, Fríða Karlsdóttir, Jakub Stachowiak, Katla Tryggvadóttir, Viktoría Blöndal - Útgáfufögnuður / Publishing party, Ketilkaffi kl. 20.00 - frítt inn
* Kaktus - Heim í Kaktus, Kaktus kl. 21.00 - frítt inn

Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan & Nonnahús:
Sýningarnar: Akureyri bærinn við Pollinn og Tónlistarbærinn Akureyri. Sýningarnar: Akureyri bærinn við Pollinn og Tónlistarbærinn Akureyri auk nýrrar sýningar "Í skugganum – konur meðal frumkvöðla í ljósmyndun" Sýningin segir sögu fyrstu kvennanna sem lögðu stund á ljósmyndun í Danmörku, Færeyjum og á Íslandi. Hér eru kynnt í fyrsta sinn verk tíu einstakra kvenna á samnorrænni ljósmyndasýningu. Yfirskrift sýningarinnar vísar til þess að konurnar sem sköpuðu ljósmyndirnar sinntu verkum sínum í skugganum, í bókstaflegri merkingu – það er að segja á bak við myndavélina. Yfirskriftin vísar hins vegar einnig í það að þessar konur stóðu oftast í skugga karlkyns starfsbræðra sinna og verk þeirra voru jafnvel eignuð eiginmönnum þeirra. Þannig hafa margar konur sem störfuðu við ljósmyndun aldrei fengið sinn réttmæta sess á spjöldum sögunnar. Á þessari sýningu fá konur í hópi frumkvöðla í ljósmyndun í fyrsta sinn að stíga út úr skugganum og taka sér það rými í sögu ljósmyndunar sem þær eiga með réttu tilkall til. Sjá nánar www.minjasafnid.is
Opið kl. 13.00-16.00

Iðnaðarsafnið á Akureyri:
Opið 13.00-16.00

Föstudagsfjör í miðbænum á Akureyri og verða verslanir opnar fram eftir kvöldi. 
Ýmsar uppákomur og skemmtanir, bleikt smakk, ómótstæðileg tilboð, dekur og skemmtileg stemning.
- Eignaver: Flottar veitingar og bleik stemning milli 16 - 18.00
- Centro og Ísabella: "Pink party" tónlist, bleik tilboð og veitingar, milli 20.00 - 22.00
- Sport 24: 20% afsláttur af öllum PUMA fatnaði og 20% afsláttur af öllu Champion
- Sykurverk: Volare vörukynning frá kl 17.00 - 21.00
- Vistvæna búðin og Skart&Verðlaun gullsmiður: 15% afsláttur opið frá 11.00 - 1700 og 19.00 - 22.00
Dekurklútarnir (kr 4000) til sölu í Centro.  Upphæðin af sölu klúta rennur óskipt til Krabbameinsfélags Akureyar og nágrennis. 

Norðlensk hönnun og handverk í Hlíðarbæ
Vandaðar vörur úr héraði sem hægt verður að kaupa milliliðalaust af hönnuðum, handverksfólki og sælkerameisturum. Þau sem sýna eru flest af Norðurlandi en einnig verða þarna kærkomnir sýningargestir að vestan, austan og sunnan. Alls taka 22 sýningaraðilar þátt í sýningunni.  kl 19:30-22:30.

Græni hatturinn: Ljótu Hálfvitarnir tónleikar. Kl. 21.00

Laugardagur 8. október

Norðlensk hönnun og handverk í Hlíðarbæ
Vandaðar vörur úr héraði sem hægt verður að kaupa milliliðalaust af hönnuðum, handverksfólki og sælkerameisturum. Þau sem sýna eru flest af Norðurlandi en einnig verða þarna kærkomnir sýningargestir að vestan, austan og sunnan. Alls taka 22 sýningaraðilar þátt í sýningunni. kl 11:00-17:00.

Listasafnið á Akureyri:
Sýningarnar: Kristinn G. Jóhannsson, Rebekka Kühnis, Egill Logi Jónasson, Steinunn Gunnlaugsdóttir, Svarthvítt, Gústav Geir Bollason, Form í Flæði I-II og Gjöfin til íslenzkrar alþýðu. Sjá nánar á www.listak.is Opið 12.00-17.00

A! Gjörningahátíð
* Katrin Hahner - Weaving the Water, Einkasafnið kl. 14.00 - frítt inn
* Rashelle Reyneweld - A shared Moment (Þátttökugjörningur / Interactive, Deiglan kl. 14.00-19.00 - frítt inn
* Kaktus - Heim í Kaktus (Endurtekning / Re-run), Kaktus kl. 15.00 - 19.00 - frítt inn
* Olya Kroytor - 2344 (Ariadne's Thread), Listasafnið útigjörningur / Art Museum Outside performance kl 17.00 - frítt inn
* Dýrfinna Benita Basalan - You Are Boiling My Blood, Listasafnið / Art Museum kl. 19.30 - frítt inn
* Tricycle Trauma - Grounding, Deiglan kl. 21.00 - frítt inn
* Örn Alexander Ámudason - Klemmdur, Listasafnið / Art Museum at 22.00 - frítt inn

Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan & Nonnahús:
Sýningarnar: Akureyri bærinn við Pollinn og Tónlistarbærinn Akureyri auk nýrrar sýningar "Í skugganum – konur meðal frumkvöðla í ljósmyndun" Sýningin segir sögu fyrstu kvennanna sem lögðu stund á ljósmyndun í Danmörku, Færeyjum og á Íslandi. Hér eru kynnt í fyrsta sinn verk tíu einstakra kvenna á samnorrænni ljósmyndasýningu. Yfirskrift sýningarinnar vísar til þess að konurnar sem sköpuðu ljósmyndirnar sinntu verkum sínum í skugganum, í bókstaflegri merkingu – það er að segja á bak við myndavélina. Yfirskriftin vísar hins vegar einnig í það að þessar konur stóðu oftast í skugga karlkyns starfsbræðra sinna og verk þeirra voru jafnvel eignuð eiginmönnum þeirra. Þannig hafa margar konur sem störfuðu við ljósmyndun aldrei fengið sinn réttmæta sess á spjöldum sögunnar. Á þessari sýningu fá konur í hópi frumkvöðla í ljósmyndun í fyrsta sinn að stíga út úr skugganum og taka sér það rými í sögu ljósmyndunar sem þær eiga með réttu tilkall til. Sjá nánar www.minjasafnid.is
Opið kl. 13.00-16.00

Iðnaðarsafnið á Akureyri:
Opið 13.00-16.00

Sigurhæðir:
Leiðsögn um hús skáldsins. Leiðsögn um króka og kima Sigurhæða í dag og þá. Ferskur menningarstaður í einu elsta menningarhúsi Akureyringa. Sigurhæðir er eitt elsta og jafnframt eitt ferskasta og nýjasta Menningarhús okkar Akureyringa. Árið 1961 opnuðu Davíð Stefánsson og fleiri hér safn um Matthías Jochumsson. Í dag rekur Flóra menningarhús vinnustofur og opna heildarupplifun á aðalhæð, viðburði og menningarverkefni í húsinu. Við förum um húsið og lítum örstutt inn í ýmsa krók og kima staðarins, en hér leynist ýmis fjársjóðurinn og nýjabrumið.
Leiðsögnin fer fram á íslensku og er gestum að kostnaðarlausu. kl. 14.00-14.30

Græni hatturinn: Hljómsveitin Ljótu Hálvitarnir halda tónleika. Kl.21.00

Sunnudagur 10. október

Tökum skrefið - sunnudagsgöngur FFA
Hreyfing, útivera og félagsskapur - allir velkomnir
Lögð er áhersla á að halda gönguhraða þannig að allir geti fylgt hópnum og er viðmiðið að ganga 3-5 km. á einni klukkustund.
Kaffi eftir göngu.  Mæting við skrifstofu Ferðafélags Akureyrar, Strandgötu 23 kl. 10.00

A! Gjörningahátíð
Allir þáttakendur / All participants - Dögurður / Brunch, Ketilkaffi kl. 11.00

Norðlensk hönnun og handverk í Hlíðarbæ
Vandaðar vörur úr héraði sem hægt verður að kaupa milliliðalaust af hönnuðum, handverksfólki og sælkerameisturum. Þau sem sýna eru flest af Norðurlandi en einnig verða þarna kærkomnir sýningargestir að vestan, austan og sunnan. Alls taka 22 sýningaraðilar þátt í sýningunni. kl 11:00-17:00.

Listasafnið á Akureyri:
Sýningarnar: Kristinn G. Jóhannsson, Rebekka Kühnis, Egill Logi Jónasson, Steinunn Gunnlaugsdóttir, Svarthvítt, Gústav Geir Bollason, Form í Flæði I-II og Gjöfin til íslenzkrar alþýðu. Sjá nánar á www.listak.is Opið 12.00-17.00

Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan & Nonnahús:
Sýningarnar: Akureyri bærinn við Pollinn og Tónlistarbærinn Akureyri auk nýrrar sýningar "Í skugganum – konur meðal frumkvöðla í ljósmyndun" Sýningin segir sögu fyrstu kvennanna sem lögðu stund á ljósmyndun í Danmörku, Færeyjum og á Íslandi. Hér eru kynnt í fyrsta sinn verk tíu einstakra kvenna á samnorrænni ljósmyndasýningu. Yfirskrift sýningarinnar vísar til þess að konurnar sem sköpuðu ljósmyndirnar sinntu verkum sínum í skugganum, í bókstaflegri merkingu – það er að segja á bak við myndavélina. Yfirskriftin vísar hins vegar einnig í það að þessar konur stóðu oftast í skugga karlkyns starfsbræðra sinna og verk þeirra voru jafnvel eignuð eiginmönnum þeirra. Þannig hafa margar konur sem störfuðu við ljósmyndun aldrei fengið sinn réttmæta sess á spjöldum sögunnar. Á þessari sýningu fá konur í hópi frumkvöðla í ljósmyndun í fyrsta sinn að stíga út úr skugganum og taka sér það rými í sögu ljósmyndunar sem þær eiga með réttu tilkall til. Sjá nánar www.minjasafnid.is
Opið kl. 13.00-16.00