Til baka

Hjóladagar (júlí)

Árlega eru haldnir Hjóladagar á Akureyri sem fara fram upp úr miðjum júlí. Mótorhjólaklúbburinn Tían stendur fyrir viðburðinum og er boðið upp á fjölbreytta dagskrá sem hentar öllu áhugafólki um vélhjól.

 
Nánari upplýsingar á facebooksíðu Tían.


Hjóladagar Tíunar 19. - 21. júlí 2019.

Hér fyrir neðan er dagskrá hátíðarinnar árið 2019

Við byrjum Hjóladaga að þessu sinni á Keppnissvæði Bílaklúbbs Akureyrar. 
Þar ætlum við að hafa leikdag í því formi að allir gera láti reyna á getu sína í að spyrna hjólinu sínu á keppnisljósum.
Allir að skrá sig þetta er aðalega til gamans gert og samt pínu alvara því þetta er roslega góð æfing á getu þína og um 
leið góð æfing í að kynnast hjólinu þínu og getu þess.
Margir flokkar hvort sem þú er á hippa eða racer, nú eða alger byrjandi þá eru flokkur fyrir byrjendur.
Á eftir þá grillum við og og tjúttum eitthvað á staðnum kannski með lifandi tónlist fram á nótt í klúbbhúsnæði B.A.
Skráið ykkur í ljósaæfinguna hér í tenglinum að neðan, um að gera að prófa og vera með. ( Athugið Dagskráin er hér fyrir neðan í sjá nánar)

Á Laugardeginum byrjum við kl 13:00 niður á Mótorhjólasafni sem að sjálfsögðu verður opið.
Við verðum þar með Hoppukastala fyrir börnin.
Hjólaleikar og þrautir.
og sitthvað meira.

Dagskrá Hjóladaga :


FÖSTUDAGUR 19 Júlí

KL 20:00 
LEIKDAGUR
HJÓLASPYRNA ATH MÆTING KEPPENDA ER KL 18:00
TÍMATAKA KL 19:00
Skráning í æfingarspyrnuna er hér fyrir neðan
https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLSd_up9oatJ4K9gw2wOQyZAnA0lhG1otCwQgFuk5FK_DmSy-Xg/viewform

kl 21-23 Grillað og með því
23:-02:00 lifandi tónlist og fjör í BA húsnæðinu þar til farið verður á pöbbarölt 

Laugardagur 20 júlí
Safnið verður opið 10-17
13:00 Dagskrá Tíunnar hefst
Hoppukastali fyrir börnin.
Hjóladagaleikar
Hjólaþrautir
Motul og Hesja ,Nítró og AB ,verða með kynningu
Vöfflur sem Tían sér um.
17:00-20:00: Steikhúsferð á T-bone Stakehouse fyrir á sem vilja. Tilboð fyrir hjólafólk. Pantanir hjá Siggu formanni í síma 6611060
20:30 Hljómsveitin “Magnús og með því” stígur á stokk við safnið.
Tían verður með pylsupartý.