Til baka

Hjóladagar (júlí)

Hjóladagar á Akureyri eru haldnir árlega. Mótorhjólaklúbburinn Tían stendur fyrir viðburðinum og er boðið upp á fjölbreytta dagskrá sem hentar öllu áhugafólki um vélhjól.

Nánari upplýsingar á facebooksíðu Tían.

Hjóladagar Tíunar verða haldnir 14. - 16. júlí 2023.

Hér fyrir neðan er eldri dagskrá hátíðarinnar, daskráin 2023 veður birt hér þegar nær dregur.


Dagskrá 2019 

Föstudagur 19 Júlí 2019
KL 20:00 LEIKDAGUR
Hjólaspyrna - ath mæting keppenda kl. 18:00
Tímataka kl. 19:00
Skráning í æfingarspyrnuna er hér fyrir neðan
https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLSd_up9oatJ4K9gw2wOQyZAnA0lhG1otCwQgFuk5FK_DmSy-Xg/viewform
kl 21-23 Grillað og með því
23:-02:00 lifandi tónlist og fjör í BA húsnæðinu þar til farið verður á pöbbarölt 

Laugardagur 20 júlí 2019
Mótorhjóla safnið opið 10-17
13:00 Dagskrá Tíunnar hefst
Hoppukastali fyrir börnin.
Hjóladagaleikar
Hjólaþrautir
Motul og Hesja ,Nítró og AB ,verða með kynningu
Vöfflur sem Tían sér um.
17:00-20:00: Steikhúsferð á T-bone Stakehouse fyrir á sem vilja. Tilboð fyrir hjólafólk. Pantanir hjá Siggu formanni í síma 6611060
20:30 Hljómsveitin “Magnús og með því” stígur á stokk við safnið.
Tían verður með pylsupartý.