Til baka

Hjóladagar (júní)

Hjóladagar á Akureyri eru haldnir árlega. Mótorhjólaklúbburinn Tían stendur fyrir viðburðinum og er boðið upp á fjölbreytta dagskrá sem hentar öllu áhugafólki um vélhjól.

Nánari upplýsingar á facebooksíðu Tían.

Hjóladagar Tíunar og startup Mótorhjólasafnsins verður haldið 19.-20. júní 2026
Sjá nánar hér