Til baka

Kaffi LYST í Eymundsson

Hafnarstræti 91-93
600 Akureyri

Sími: 464 1444
Netfang: lyst@lystak.is
Heimasíði: lyst.is

Kaffi LYST í Pennanum Eymundsson er notalegt kaffihús í hjarta miðbæjarins þar sem bækur, tímarit og kaffi mætast. Innan veggja hinnar ástsælu bókabúðar skapast hlýlegt og notalegt rými til að njóta, lesa og spjalla. Gestir geta fengið úrval af fyrsta flokks kaffi, heitu súkkulaði, bakkelsi og léttum réttum, allt unnið af sama metnaði og systurstaðurinn LYST í Lystigarðinum. Fjölbreytt tímarit liggja alltaf við höndina og skapa innblástur og rólegar stundir. Fyrir þá sem eru á ferðinni býður Kaffi LYST einnig upp á takeaway kaffi og morgunmat til að grípa með sér.

Opið alla daga 8.00 - 18.00