Til baka

Taktu með

Hér fyrir neðan má finna yfirlit yfir þá veitingastaði á Akureyri sem bjóða upp á að taka með. Þeir sem merktir eru H bjóða einnig upp á heimsendingu.
 
Krua Siam (H) (lokað páskadag)
Indian Curry House, Akureyri (lokað mánudaga)
Serrano (lokað föstudaginn langa og páskadag)
Sykurverk (H) (lokað annan í páskum)
Sushi Corner (lokað 4 og 5 apríl. Opnar daglega kl. 17.00)
RUB23 (lokað tímabundið (ca 24.3- 13.4) í hádeginu. Opnar daglega kl. 17.00)
Strikið
Verbúðin 66 Hrísey (lokað páskadag)