Til baka

Flugsafn Íslands

Akureyrarflugvelli
Sími: 461 4400
Netfang: flugsafn@flugsafn.is
Heimasíða: flugsafn.is

Flugsafn Íslands er á Akureyrarflugvelli í húsnæði sem er um 2.200 fermetrar að stærð. Þar inni er að finna fjölbreytt úrval flugvéla og annarra sýningargripa sem tengjast íslenskri flugsögu. Þar er einnig að finna mikinn fjölda ljósmynda sem sýna mismunandi tímabil í flugsögunni. Verið velkomin í heimsókn í Flugsafn Íslands. Tökum á móti hópum.

Opnunartíma og nánari upplýsingar má sjá HÉR.