Til baka

3x3 Danssýning

3x3 Danssýning

Dansarar munu sýna afrakstur einnar æfingar helgar á berskjaldaðri sýningu

Sunneva Kjartandóttir, sumarlistamaður Akureyrar, ásamt góðum gestum býður ykkur á sýningu í Deiglunni sunnudaginn 14. júlí kl 18. Þar má sjá afrakstur vinnustofu sem fer fram dagana 12. til 14. júlí.

Hvenær
sunnudagur, júlí 14
Klukkan
18:00-19:00
Hvar
Deiglan Gilfélagið, Kaupvangsstræti, Akureyri
Verð
Aðgangur ókeypis