Til baka

40 ára afmælishátið Dekkjahallarinnar

40 ára afmælishátið Dekkjahallarinnar

40 ára afmælisveisla Dekkjahallarinnar þar sem þú getur m.a. unnið dekkjagang

Dekkjahöllin fagnar 40 ára afmæli og býður Akureyringum og gestum bæjarins í Goða pylsur, gos, popp og fleira.

Þeir sem mæta á staðinn geta tekið þátt í gjafaleik þar sem þeir geta m.a. unnið dekkjagang fyrir allt að 150 þúsund krónur.

Hoppikastalar, tónlist og fleira á staðnum.

Nánari upplýsingar á viðburðinum

Hvenær
laugardagur, ágúst 31
Klukkan
14:00-16:00
Hvar
Draupnisgata 5, Akureyri