Til baka

Að styðjast við dýr í starfi með fólki

Að styðjast við dýr í starfi með fólki

Svæðafélag HRFÍ fær Line Stanstedt í stutta heimsókn til Akureyrar og verður með fyrirlestur að styðjast við dýr í starfi með fólki.

Nýlega var haldin ráðstefna Æfingarstöôvarinnar sem bar yfirskriftina; Að styðjast við dýr í starfi med fólki. Mikil ánægja var með ráðstefnuna og fræðandi fyrirlestra.

Svæðafélag HRFÍ á Norðurlandi hefur fengið Line Sandstedt sem flutti fyrirlestrana Animal Assisted Intervention
og Animal Assisted Teaching á ráðstefnunni til aò koma til Akureyrar til segja frá starfi sínu með dýrum og flytja þessa
sömu fyrirlestra á ensku.

Skráning fer fram i gegnum email nordurhundar@gmail.com fyrir 28. nóvember 2022.
Kostar 5000 kr og greidist inn á reikning 565-14-607135 kt. 620694-2749 g senda kvittun á nordurhundar@gmail.com

Hvenær
fimmtudagur, desember 1
Klukkan
20:00-22:00
Hvar
Viðjulundur 2, Akureyri
Verð
5000kr