Til baka

ADHD

ADHD

Snillingarnir í ADHD í reisu um landið með plötuna ADHD 8
Hljómsveitin ADHD gaf út sína áttundu plötu, ADHD 8, í október 2022. Hljómsveitin fylgdi útgáfunni eftir með útgáfutónleikum á Húrra í Reykjavík og tónleikaferð um Evrópu. Nú, hálfu ári síðar, ætla þeir félagar loksins í reisu um Ísland; ADHD 8 fylgt eftir!
Hvenær
miðvikudagur, apríl 12
Klukkan
21:00-23:00
Hvar
Græni hatturinn, Hafnarstræti, Akureyri
Verð
3990