Til baka

Afmælissýning Gilfélaga

Afmælissýning Gilfélaga

Samsýning félaga í Gilfélaginu.

Í tilefni 30 ára afmælis Gilfélagsins er blásið til samsýningar félaga í Gilfélaginu í Deiglunni, sal Gilfélagsins.

Laugardaginn 16. október kl. 17 verður 30 ára afmælisfagnaður Gilfélagsins með léttum veitingum og hátíðardagskrá.

Eftirfarandi listamenn eiga verk á sýningunni:
Ólafur Sveinsson
Aníta Lind Björnsdóttir
Ásta Hrönn Harðardóttir
Fanný María Brynjarsdóttir
Arna G. Valsdóttir
Ragnheiður Björk Þórsdóttir
Aðalsteinn Þórsson
Kristján Eldjárn
Guðmundur Ármann Sigurjónsson
Jonna
Ásta Bára
Jóna Bergdal Jakobsdóttir
Harpa Halldórsdóttir
Jóhanna Bára Þórisdóttir
Guja Nóa
Þorbjörg Jónasdóttir
Kristinn G. Jóhannsson
Elísabet Ásgrímsdóttir
Ísak Lindi Aðalgeirsson
Fríða Karlsdóttir
Linda Óla
Brynhildur Kristinsdóttir
Hrefna Harðardóttir
Hadda
Tereza Kociánová
Sólveig Eiríksdóttir
Erwin van der Werve
Þóra Sólveig Bergsteinsdóttir
Aðalsteinn Svanur Sigfússon
Kristín Hólm Þórleifsdóttir
Joris Rademaker
Pálína Guðmundsdóttir
Lísa Björk
Rósa Kristín Júlíusdóttir
Jónasína Arnbjörnsdóttir. 

 

 

 

Hvenær
14. - 19. október
Klukkan
Hvar
Deiglan Gilfélagið, Kaupvangsstræti, Akureyri
Verð
Enginn aðgangseyrir
Nánari upplýsingar

Opnunartími:
17 - 20 virka daga
14 - 17 helgina 16. og 17. október.