Til baka

Alþjóðadagur móðurmálsins

Alþjóðadagur móðurmálsins

Alþjóðadagur móðurmálsins er þann 21. febrúar ár hvert.

Í tilefni fjórðu útgáfu Ós Pressunnar og Alþjóðadags móðurmálsins verður upplestur á ýmsum tungumálum á Amtsbókasafninu föstudaginn 21. febrúar kl. 17
Lara Hoffmann kynnir Ós Pressuna, grasrótarútgáfu sem hefur það að megin markmiði að skapa samfélag rithöfunda þar sem allir eru velkomnir.
Að því loknu munu nokkrir höfundar lesa upp eigin verk en aðrir flytja verk á móðurmáli sínu.

Hvenær
föstudagur, febrúar 21
Klukkan
17:00
Hvar
Amtsbókasafnið á Akureyri, Brekkugata, Akureyri
Nánari upplýsingar