Til baka

Alþjóðlegt jólasálmakvöld í Péturskirkju

Alþjóðlegt jólasálmakvöld í Péturskirkju

Syngjum saman jólalög á mismunandi tungumálum.

Við bjóðum ykkur að koma saman og syngja jólasálma sem alla þekkja vel, hver á sínu tungumáli. Sungið verður (svo nokkur dæmi seú nefnd) á íslensku, ensku, frönsku, pólsku, bisaya, þýsku.
Að söngnum loknum er boðið upp á kaffi og meðlæti í safnaðarsalnum undir kirkjunni.
Ókeypis aðgangur.

Hvenær
miðvikudagur, desember 27
Klukkan
19:00-20:00
Hvar
Péturskirkja, Hrafnagilsstræti, Akureyri
Verð
Ókeypis aðgangur.