Við bjóðum ykkur að koma saman og syngja jólasálma sem alla þekkja vel, hver á sínu tungumáli. Sungið verður (svo nokkur dæmi seú nefnd) á íslensku, ensku, frönsku, pólsku, bisaya, þýsku.
Að söngnum loknum er boðið upp á kaffi og meðlæti í safnaðarsalnum undir kirkjunni.
Ókeypis aðgangur.