Til baka

Alþjóðlegur skiptibókamarkaður

Alþjóðlegur skiptibókamarkaður

Alþóðlegur skiptibókamarkaður á Amtsbókasafninu þar sem fólk getur komið og skiptst á bókum á hinum ýmsu tungumálum.

Fimmtudaginn 8. september verður alþóðlegur skiptibókamarkaður þar sem fólk getur komið og skiptst á bókum á hinum ýmsu tungumálum. Hvert og eitt má koma með og taka eins margar bækur og viðkomandi vill, ekki er skilyrði að koma með bækur til þess að mega taka.

Þau sem vilja mega koma bækur í afgreiðslu bókasafnsins dagna fyrir skiptimarkaðinn en einnig má mæta með bækur á sjálfan viðburðinn.

Sama dag kl. 16:30 verður fjölþjóðleg sögustund í barnadeildinni þar sem lesnar verða bækur á hinum ýmsu tungumálum.

Hvenær
fimmtudagur, september 8
Klukkan
16:00-18:00
Hvar
Amtsbókasafnið á Akureyri, Brekkugata, Akureyri