Til baka

Áramót á Akureyri

Áramót á Akureyri

Gamlárskvöld er boðið upp á brennu við Réttarhvamm, haldin böll og skemmtanir auk þess sem bæjarbúar taka þátt í hátíðarhöldunum með miklum myndarbrag með því að skjóta upp flugeldum um miðnætti.

Hvenær
31. desember - 1. janúar
Klukkan
Hvar
Akureyri
Nánari upplýsingar