Til baka

Arctic Opera

Arctic Opera

Flottur viðburður í Menningarhúsinu Hofi.

Arctic Opera er hópur klassísk þjálfaðra óperusöngvara á Norðurlandi. Hópurinn býður reglulega uppá tónleika og sýningar undir listrænni stjórn Michael Jón Clarke sem hefur þjálfað flesta flytjendur. Arctic Opera státar framúrskarandi röddum og má þar nefna verðlaunahafa Pavarotti verðlauna 2016 Gísla Rúnar Víðisson.

Félagar úr Arctic Opera flytja vel valdar perlur í Hamragili í Hofi.

Nánari upplýsingar:
Dagsetning: 26. ágúst
Tímasetning: kl. 13.00 – 13.30
Staðsetning: Hof, Hamragil
Aðgangseyrir: Enginn aðgangseyrir


Viðburðurinn er styrkur af Akureyrarvöku 2023.

Hvenær
laugardagur, ágúst 26
Klukkan
13:00-13:30
Hvar
Hof, Strandgata, Akureyri
Verð
Enginn aðgangseyrir