Til baka

Árstíðir

Árstíðir

Hljómsveitin Árstíðir snýr aftur á Græna Hattinn laugardaginn 21. mars. Mikil tilhlökkun er í herbúðum sveitarinnar að snúa aftur til Akureyrar en hún hefur ekki spilað þar í nær 3 ár.

Á tónleikunum verður áherslan lögð á lög a fyrstu plötu sveitarinnar sem varð 10 ára á síðasta ári, en einnig verður flutt efni af plötunni NIVALIS sem nýverið var kosin besta indie/alt.rock plata á “The Independent Music Awards”.

Hvenær
laugardagur, mars 21
Klukkan
22:00
Hvar
Græni hatturinn, Hafnarstræti, Akureyri
Nánari upplýsingar