Til baka

Babybop-Jazz tónleikar/gig

Babybop-Jazz tónleikar/gig

Ljúfur jazz í fallegu umhverfi Ketilkaffis í Listasafninu á Akureyri.

BabyBop spilar ljúfan jazz alla föstudaga á Ketilkaffi í Listasafninu á Akureyri frá kl. 17-18.
Staupastund Ketilkaffis er milli kl. 16-19.

BabyBop jazz tríó:
Dimitrios Theodoropoulos - gítar
Jóel Örn Óskarsson - gítar
Embla Dýrfjörð - bassi

Hvenær
föstudagur, mars 25
Klukkan
17:00-18:00
Hvar
Ketilkaffi, Kaupvangsstræti, Akureyri
Verð
Enginn aðgangseyrir
Nánari upplýsingar

Facebooksíða BabyBop HÉR