Til baka

Barna- og fjölskylduferð: Fálkafell-Gamli-Hamrar

Barna- og fjölskylduferð: Fálkafell-Gamli-Hamrar

Fjölskyduferð með börnin.

Brottför kl. 10 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjórn: Ásrún Ösp Jónsdóttir
Gangan hefst rétt neðan við Fálkafell, gengið er yfir að Gamla og þaðan niður á tjaldsvæðið við Hamra. Heildarvegalengd er um 5,5 km. Gönguhækkun um 190 m.
Þátttaka ókeypis.

Skráning á www.ffa.is

Hvenær
laugardagur, júní 11
Klukkan
10:00-15:00
Hvar
Ferðafélag Akureyrar, Strandgata 23
Verð
Þátttaka ókeypis
Nánari upplýsingar