Til baka

Barna- og fjölskylduferð: Fuglaskoðunarferð

Barna- og fjölskylduferð: Fuglaskoðunarferð

Ferðafélag Akureyrar

Barna- og fjölskylduferð: Fuglaskoðunarferð

Brottför kl. 17 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjórn: Jón Magnússon og Sverrir Thorstensen
Fuglaskoðunarferð barnanna hefur notið mikilla vinsælda undanfarin ár en í henni gefst börnum tækifæri til að kíkja á og fræðast um hinar ýmsu fuglategundir undir skemmtilegri leiðsögn Jóns og Sverris sem eru miklir áhugamenn um fugla. Gott er að taka með sér sjónauka og skriffæri því það getur verið gaman að skrá niður þær fuglategundir sem maður sér. Farið verður að Kristnestjörn í Eyjafirði.
Þátttaka ókeypis.

Hvenær
miðvikudagur, maí 22
Klukkan
17:00-19:00
Hvar
Strandgata 23, Akureyri
Verð
Ekkert þátttökugjald