Til baka

Barna- og fjölskylduferð: Haus. Sólstöðuferð

Barna- og fjölskylduferð: Haus. Sólstöðuferð

Þægileg sólstöðuganga. Upplifun fyrir fjölskylduna.

Brottför kl. 21 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjórn: Herdís Zophoníasdóttir
Gengið er eftir stikaðri leið að vörðunni á Haus sem er fyrsti áfanginn þegar gengið er á Staðarbyggðarfjall í Eyjafjarðarsveit. Vegalengd er um 3,3 km. Gönguhækkun 270 m.
Þátttaka ókeypis.

Skráning á www.ffa.is

Hvenær
laugardagur, júní 25
Klukkan
21:00-00:00
Hvar
Ferðafélag Akureyrar, Strandagat 23
Verð
Þátttaka ókeypis