Til baka

Barna- og fjölskylduferð: Hólmatungur - Vesturdalur

Barna- og fjölskylduferð: Hólmatungur - Vesturdalur

Ferðafélag Akureyrar

Barna- og fjölskylduferð: Hólmatungur - Vesturdalur

Brottför kl. 9 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjórn:
Ekið er frá Akureyri sem leið liggur austur í Hólmatungur. Þar sem gengið er í ævintýralegu landslagi í nálægð við Jökulsá á Fjöllum. Á leiðinni þarf að vaða Stallá. Hún er grunn en köld svo það er bara hressandi. Þegar í Vesturdal er komið verður slegið upp grillveislu þar sem hver og einn kemur með sinn mat á grillið.
Þeir sem vilja geta gist á eigin vegum á tjaldsvæðinu í Vesturdal og er þá upplagt að ganga daginn eftir frá Vesturdal niður í Ásbyrgi.
Vegalengd um 8 km.
Þátttaka ókeypis.

Hvenær
laugardagur, júní 29
Klukkan
09:00-20:00
Hvar
Strandgata 23, Akureyri
Verð
Þátttaka ókeypis