Til baka

Barna- og fjölskylduferð: Hrossadalur - haustferð

Barna- og fjölskylduferð: Hrossadalur - haustferð

Ferðafélag Akureyrar

Barna- og fjölskylduferð: Hrossadalur - haustferð

Brottför kl. 17 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjórn: Hulda Jónsdóttir
Ekið er upp á Víkurskarð og gengið þaðan að gamalli rétt í Hrossadal. Tilvalið að njóta fallegra haustlita og jafnvel að sulla í læk.
Þátttaka ókeypis.

Hvenær
miðvikudagur, september 4
Klukkan
17:00-19:00
Hvar
Strandgata 23, Akureyri
Verð
Þátttaka ókeypis