Til baka

Barna- og fjölskylduferð: Kvöldferð á Þengilhöfða

Barna- og fjölskylduferð: Kvöldferð á Þengilhöfða

Ferðafélag Akureyrar

Brottför kl. 19 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjórn: Hulda Jónsdóttir
Ekið út á Grenivík og gengið upp á Þengilhöfða sem er u.þ.b. 260 m hár en þaðan er skemmtilegt útsýni yfir Eyjafjörð. Stutt og þægileg ganga.
Þátttaka ókeypis.

Hvenær
fimmtudagur, júní 13
Klukkan
19:00-22:00
Hvar
Strandgata 23, Akureyri
Verð
Þátttaka ókeypis