Til baka

Náttúruskoðun í Krossanesborgum

Náttúruskoðun í Krossanesborgum

Barna- og fjölskylduferð á vegum Ferðafélags Akureyrar

Barna- og fjölskylduferð. Náttúruskoðun í Krossanesborgum.

Mæting kl. 17 á neðra/stærra bílastæðið norðan við Óðinsnes.
Fararstjórn: Brynhildur Bjarnadóttir
Þátttaka ókeypis.
Fjölskyldurölt um Krossanesborgir þar sem sjónum verður beint að blómum og smádýrum. Þægilegur göngutúr fyrir allan aldur þar sem við stoppum reglulega, skoðum blómin og kíkjum á dýr eins og köngulær, flugur og ánamaðka. Gott að taka með stækkunargler. Ferðin tekur u.þ.b. 2 klst.

Engin skráning.

Hvenær
miðvikudagur, júní 30
Klukkan
17:00-19:00
Hvar
Strandgata 23, Akureyri
Verð
Þátttaka ókeypis
Nánari upplýsingar

ffa.is