Til baka

Barna- og fjölskylduferð: Nýphólstjörn. Veiðiferð

Barna- og fjölskylduferð: Nýphólstjörn. Veiðiferð

Veiðiferð fjölskyldunnar.

Brottför kl. 10 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjórn: Fjóla Kristín Helgadóttir
Gengið er frá bænum Stóru-Tjörnum í Þingeyjarsveit. Hægt er að veiða í vatninu svo gott er að hafa veiðistangir með. Heildarvegalengd 2,9 km. Gönguhækkun um 250 m.
Greiða þarf 1000 kr. fyrir hverja stöng.

Skráning á www.ffa.is

Hvenær
laugardagur, júlí 2
Klukkan
10:00-14:00
Hvar
Ferðafélag Akureyrar, Starndgata 23
Verð
1000 kr. fyrir veiðistöngina