Til baka

Barna- og fjölskylduferð: Skíðadalur - 16. - 17. ágúst

Barna- og fjölskylduferð: Skíðadalur - 16. - 17. ágúst

Ferðafélag Akureyrar

Barna- og fjölskylduferð: Skíðadalur

Brottför kl. 17 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjórn:
Ekið á einkabílum vestur í Skíðadal að bænum Kóngsstöðum. Þaðan er gengið inn í Stekkjarhús þar sem verður gist, sú ganga er um 3 km. Um kvöldið er sameiginlegt grill. Daginn eftir verða leikir og létt gönguferð um svæðið og ekið heim seinni part dags.
Verð: 9.500/13.000 fyrir fullorðna, frítt fyrir börn. Innifalið: Gisting í eina nótt fyrir einn fullorðinn og börn og fararstjórn.

Hvenær
föstudagur, ágúst 16
Klukkan
17:00
Hvar
Strandgata 23, Akureyri
Verð
9.500/13.000 fyrir fullorðna, frítt fyrir börn