Til baka

Bátasmiðja á Iðnaðarsafninu

Bátasmiðja á Iðnaðarsafninu

Hvernig væri að smíða bát fyrir sumarið?
Listamaðurinn Ólafur Sveinsson leiðir smiðju þar sem þú getur smíðað lítinn bát sem verður settur á flot í námskeiðsins á Minjasafnstjörninni. Allir fara svo heim með bátinn sinn í lok námskeiðsins.
Efni og áhöld á staðunum.
 
Munið að:
taka með ykkur hressingu báða dagana. og
taka með föt til skiptanna og handklæði 13. júní.
 
Hvar: Iðnaðarsafnið Kórkeyri
Hvenær: 12.-13. júní kl. 9-12
Hverjir: 9.-13. ára
 
Leiðbeinandi Ólafur Sveinsson
Efnisgjald: 1000 kr. 
Skráning: minjasafnid@minjasafnid.is
 
Smiðjan er hluti Listasumars og er styrkt af Akureyrarbæ.
Hvenær
12. - 13. júní
Klukkan
09:00-12:00
Hvar
Iðnaðarsafnið á Akureyri, Eyjafjarðarbraut vestri, Akureyri
Verð
1000 kr. efniskostnaður