Til baka

Bíladagar

Bíladagar

Bíla- og tækjasýning og einskonar árshátíð allra áhugamanna um mótorsport

Bíla- og tækjasýning og einskonar árshátíð allra áhugamanna um mótorsport.
Bíladagar verða haldnir dagana 14. - 17. júní 2023

Bílaklúbbur Akureyrar býður upp á tjaldsvæði á félagssvæði sínu þessa daga þar sem gestir geta fengið gúmmífnykinn beint í æð. Á svæðinu er einnig boðið upp á opnar æfingarbrautir fyrir alla gesti Bíladaga. Allir viðburðir munu fara fram á svæði Bílaklúbbs Akureyrar við Hlíðarfjallsveg 13 nema að annað verði tekið fram.

Dagskrá 2022 (ný dagskrá birtist þegar nær dregur viðburðinum)
16.6 Drift
17.6 Bílasýning
17.6 Sandspyrna
18.6 Götuspyrna
18.6 Burn-out

Sjá nánari dagskrá og upplýsingar um miðasölu á heimasíðu Bílaklúbbs Akureyrar og á fésbókarsíðu Bílaklúbbs Akureyrar.

Hvenær
14. - 17. júní
Hvar
Bílaklúbbur Akureyrar, Hlíðarfjallsvegur