Til baka

Bílasýning Bílaklúbbs Akureyrar

Bílasýning Bílaklúbbs Akureyrar

Sýningin verður haldin á svæði Bílaklúbbsins. Móttaka bíla verður á milli 18:00 og 00:00 á þriðjudeginum 16 júní. Gæsla verður um nóttina og allt vel girt af, eins eru öryggismyndavélar sem. Hafir þú áhuga á að koma með bílinn þinn endilega sendu á jonni@ba.is líka hægt að hringja í síma 8689217.
Verðskrá inn á viðburðinn er:
2000 kr 12 ára og eldri
1000 kr gegn framvísun félagsskirteinis
12 ára og yngri fá frítt

Hvenær
miðvikudagur, júní 17
Klukkan
10:00-18:00
Hvar
Bílaklúbbur Akureyrar, Hlíðarfjallsvegur, Akureyri
Nánari upplýsingar