Til baka

Bjarni Hafþór - Hristur ekki hrærður

Bjarni Hafþór - Hristur ekki hrærður

Sprenghlægileg sögustund um mikilvægi húmors er heilsubrestur skellur á.

Sprenghlægileg sögustund um afa, ömmu, pabba, mömmu og mikilvægi húmors er heilsubrestur skellur á.

Bjarni Hafþór segir sögur á sinn einstaka hátt af heimahögum og mikilvægi húmors í veikindum og heilsuleysi. Hann segir sjúkrasögur af sjálfum sér tengt parkinson sjúdómnum og hinum ýmsu aðgerðum sem hann hefur þurft að fara í. Stórskemmtileg kvöldstund þar sem reynir heldur betur á magavöðvana :)

Hvenær
fimmtudagur, nóvember 24
Klukkan
21:00-23:00
Hvar
Græni hatturinn, Hafnarstræti, Akureyri
Verð
4500