Til baka

Bjartmar og Bergrisarnir

Bjartmar og Bergrisarnir

Bjartmar og Bergrisarnir aftur á Græna hattinum.
Bjartmar og Bergrisarnir halda tónleika á Græna Hattinum.
Hljómsveitin er á tónleikaferðalagi sem fengið hafa frábærar undirtektir og
koma nú öðru sinni á Græna Hattinn í sumar.
Hljómsveitina skipa ásamt Bjartmari, Júlíus Freyr Guðmundsson á bassa,
Birkir Rafn Gíslason á gítar, Arnar Gíslason á trommur og Daði Birgisson á hljómborð.
Þetta verður því sannkölluð tónlistarveisla þar sem gömlu góðu lögin í bland við þau nýju verða tekin með hjálp tónleikagesta.
 
Hvenær
laugardagur, september 24
Klukkan
21:00-23:30
Hvar
Græni hatturinn, Hafnarstræti, Akureyri
Verð
5500
Nánari upplýsingar