Til baka

Bjartmar og Bergrisarnir

Bjartmar og Bergrisarnir

Fögnum þjóðhátíðardeginum með Bjartmari og Bergrisunum.

Bjartmar og Bergrisarnir verða með lýðveldistónleika á Græna hattinum laugardagskvöldið 17. júní. Tónleikarnir hefjast kl. 21.00. Rokkið lifi!! Aðgangseyrir k

Hvenær
laugardagur, júní 17
Klukkan
21:00-23:30
Hvar
Græni hatturinn, Hafnarstræti, Akureyri
Verð
5900