Bleikt boð í Hagkaup
Bleikt boð í Hagkaup Akureyri í tilefni Dekurdaga. Frábær tilboð og veitingar.
Vertu velkomin í bleika gleðistund í Hagkaup Akureyri fimmtudaginn 5.október í tilefni Dekurdaga

Boðið verður upp á léttar veitingar frá 17 Sortum, búbblur, snyrtifræðingar kenna létta förðun og 20% afsláttur af allri snyrtivöru, leikföngum, fatnaði, búsáhöldum, garni og sérvöru (tilboðið stendur yfir alla helgina).
Einnig verða bleikar og fallegar kökur til sölu frá 17 Sortum.
Við ætlum að standa fyrir söfnun á afgreiðslukössunum okkar þar sem viðskiptavinum okkar býðst að bæta við 500 krónum til styrktar Krabbameinsfélaginu á Akureyri og Hagkaup leggur til upphæð á móti.
Hlökkum til að sjá ykkur á fimmtudaginn.